Börn í Reykjanesbæ

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Börn í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

ERU ekki allir með? gæti leikskólakennarinn í Keflavík verið að spyrja sjálfa sig. Hún fór í gönguferð með börnin úr leikskólanum Garðaseli og þau voru að ganga fram hjá Reykjaneshöllinni þegar myndin var tekin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar