Vala Þórsdóttir og Dean Ferrel

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Vala Þórsdóttir og Dean Ferrel

Kaupa Í körfu

Kona sem þráir kontrabassa Vala Þórsdóttir er nýkomin heim frá leiklistarhátíð í Ungverjalandi með einleikinn Háaloft. Í dag og á morgun leikur hún á móti kontrabassaleikaranum Dean Ferrell á tónleikum á Kirkjubæjarklaustri og Höfn í Hornafirði. MYNDATEXTI: Vala Þórsdóttir leikari og rithöfundur og Dean Ferrell kontrabassaleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar