Vilborg Dagbjartsdóttir, skáld og rithöfundur

Þorkell

Vilborg Dagbjartsdóttir, skáld og rithöfundur

Kaupa Í körfu

"Við lifum enn í skugga hræðsluáróðurs" Vilborg Dagbjartsdóttir, skáld og rithöfundur, tók lengi virkan þátt í baráttunni gegn NATO-aðild Íslendinga og varnarsamstarfinu við Bandaríkjamenn. Enn fer því fjarri að hún hafi skipt um skoðun eins og Ásgeir Sverrisson sannreyndi þegar hann drakk kaffi og snæddi jólaköku með skáldkonunni. MYNDATEXTI: Vilborg Dagbjartsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar