KSÍ fundur um Símadeildina

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

KSÍ fundur um Símadeildina

Kaupa Í körfu

Átta fyrirliðar úr efstu deild sem komu saman á kynningarfundinum í gær, ásamt fulltrúa þess níunda. Fyrirliði KR var ekki mættur. Aftari röð frá vinstri: Ómar Valdimarsson, Fylki, Valur Fannar Gíslason, Fram, Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík, Gunnlaugur Jónsson, ÍA, og Gunnar Oddsson, Keflavík. Fremri röð frá vinstri: Róbert Magnússon, FH, Bjarni Geir Viðarsson, ÍBV, (í stað Hlyns Stefánssonar), Hákon Sverrisson, Breiðabliki, og Kristinn Lárusson, Val.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar