Foreldrarölt

Ásdís

Foreldrarölt

Kaupa Í körfu

Vöfflur á vaktinni RJÚKANDI kaffiilmur berst að vitum þar sem gengið er inn í aðstöðu heilsdagsskólans í Engjaskóla þar sem nokkrir foreldrar unglinga í hverfinu hafa komið saman. Það er fimmtudagskvöld og fyrr um daginn hafa tíundubekkingar lokið samræmdu prófunum. MYNDATEXTI: Meðal þeirra sem röltu voru Sigþrúður Hilmarsdóttir, Þorkell Arnarson, Guðbrandur Guðmundsson, Margrét S. Grímsdóttir og Kristín Reynisdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar