Árni M. Mathiesen - Fiskistofa

Ásdís

Árni M. Mathiesen - Fiskistofa

Kaupa Í körfu

Meirihluti sjómanna telur brottkast á fiski hafa minnkað eða staðið í stað samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Gallup hefur gert 37 þúsund tonnum hent á hverju ári Ætla má að árlegt brottkast á bolfiski sé árlega á bilinu 25-30 þúsund tonn. MYNDATEXTI: Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, kynnir niðurstöður tveggja athugana á brottkasti fisks á blaðamannafundi í gær. Við hlið hans sitja Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður ráðherra, Gunnar I. Birgisson, alþingismaður og formaður nefndar sem lét framkvæma könnunina, og Þóra Ásgeirsdóttir frá Gallup.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar