Byggðasafnið í Garðinum

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Byggðasafnið í Garðinum

Kaupa Í körfu

Heiðraður fyrir framlag til byggðasafnsins GERÐAHREPPUR heiðraði í gær Guðna Ingimundarson fyrir störf í þágu byggðarlagsins. Hann hefur meðal annars unnið ötullega að því að koma upp vélasafni Byggðasafns Gerðahrepps. MYNDATEXTI: Sigurður Ingvarsson oddviti afhenti Guðna Ingimundarsyni listaverk að gjöf og konu hans, Ágústu Sigurðardóttur, blómvönd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar