Ráðstefna Símans og Gallup

Ásdís

Ráðstefna Símans og Gallup

Kaupa Í körfu

Rannsókn um fjarvinnu og lífsgæði kynnt á ráðstefnu Símans og Gallup Fjarvinna getur bætt lífsgæði en haft neikvæð áhrif á maka SÍMINN og Gallup efndu í gær til ráðstefnu um fjarvinnu og lífsgæði. Tilefnið var að 50 starfsmenn Símans unnu í nokkra mánuði í tilraunaskyni störf sín í fjarvinnu hjá fyrirtækinu. MYNDATEXTI: Ráðstefna Símans og Gallup um fjarvinnu og lífsgæði var vel sótt. Fremst á myndinni til hægri eru þær Heiðrún Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, og Sigrún Gunnarsdóttir, verkefnastjóri í rannsóknardeild Símans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar