Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs

Þorkell Þorkelsson

Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs

Kaupa Í körfu

Jón Ásgeir Jóhannesson er ósáttur við umræðuna um smásöluálagningu stórmarkaðanna Samkeppnin er meiri en margur heldur Forstjóri Baugs segir ímynd smásöluverslunar í landinu hafa beðið hnekki í umræðunni að undanförnu um álagningu á grænmeti og ávexti. MYNDATEXTI: Jón Ásgeir Jóhannesson gagnrýnir viðskiptahætti MS og Osta- og smjörsölunnar og telur óeðlilegt að Baugur, sem kaupir mjólkurafurðir fyrir rúma 2 milljarða á ári, njóti sömu kjara og sá er kaupir fyrir 20 milljónir. Hann bendir á að mjólk og ostar vega 18% af innkaupakörfu neytenda en hlutur grænmetis og ávaxta eru um 8%.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar