Fundur í Hátíðarsal Háskólans

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Fundur í Hátíðarsal Háskólans

Kaupa Í körfu

Tekur íslensku stjórnarskránni fram að sumu leyti Réttindaskrá Evrópusambandsins, sem nýlega var lögð fram, er ekki lagalega bindandi texti. En það var mál flestra á kynningarfundi um skrána, er haldinn var á Íslandi nýverið, að hún sé engu að síður mikilvægt plagg sem muni geta haft áhrif á lög og dómsúrskurði. MYNDATEXTI: Björg Thorarensen lögfræðingur, Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður og Herdís Þorgeirsdóttir stjórnmálafræðingur voru meðal þeirra sem tóku þátt í pallborðsumræðum á málþingi Háskólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar