Hressar stelpur í Stýrimannaskólanum

Ásdís

Hressar stelpur í Stýrimannaskólanum

Kaupa Í körfu

Hressar stelpur í Stýrimannaskólanum í Reykjavík og Vélskóla Íslands Hvetja konur til að feta í fótsporið Konur hafa ekki verið áberandi í yfirmannastöðum í sjómannastétt en á því gæti orðið breyting á næstu árum, því konur hafa í auknum mæli sótt í námið sem til þarf og hafa aldrei fleiri kvenmenn verið í Vélskóla Íslands en nú. MYNDATEXTI: Stelpurnar tilbúnar í slaginn. Frá vinstri: Katrín Sigurbjörg Sveinsdóttir, Dóra Elísabet Sigurjónsdóttir, Unnur Sigurðardóttir, Þórunn Ágústa Þórsdóttir, Anna María Benediktsdóttir og Jónína Þórunn Hansen með soninn Jón Þór Jónsson Hansen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar