FÍH - Fjórir útskriftarnemar

Þorkell Þorkelsson

FÍH - Fjórir útskriftarnemar

Kaupa Í körfu

Alltaf mikið líf í tónlist Leiðir liggja til allra átta eftir nám í tónlistarskóla FÍH, einsog Hildur Loftsdóttir komst að þegar hún hitti útskriftarnemana í ár./Í KVÖLD kl. 20 heldur Ragnar Emilsson gítarleikari útskriftartónleika frá Tónlistarskóla FÍH í sal skólans í Rauðagerði 27. En auk Ragnars eru þrjú skólasystkini hans að útskrifast. Úlfhildur Guðmundsdóttir, klassískur píanóleikari, heldur sína tónleika 5. maí kl. 17, Þorgrímur Jónsson bassaleikari heldur sína tónleika 18. maí kl. 17, en Davíð Þór Jónsson djasspíanisti hélt sína tónleika 7. apríl sl. og hlaut að launum hæstu einkunn sem gefin hefur verið við skólann. MYNDATEXTI: Þorgrímur, Ragnar, Úlfhildur og Davíð Þór standa á tímamótum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar