Örn Árnason og Árni Tryggvason

Þorkell Þorkelsson

Örn Árnason og Árni Tryggvason

Kaupa Í körfu

Fyndnir feðgar á ferð Feðgar á ferð er yfirskrift revíudagskrár sem þeir Árni Tryggvason og Örn, sonur hans, hafa sett saman til að gleðja landann í sumarbyrjun. Sýningarstaður er Iðnó og frumsýning er í kvöld. MYNDATEXTI: Feðgarnir Örn Árnason og Árni Tryggvason á fullri ferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar