Jagland, utanríkisráðherra Noregs

Jagland, utanríkisráðherra Noregs

Kaupa Í körfu

Stilla saman strengi í Evrópumálum THORBJØRN Jagland, utanríkisráðherra Noregs, kom í stutta vinnuheimsókn til Íslands í gær og átti viðræður um sameiginleg hagsmunamál Noregs og Íslands við hinn íslenzka starfsbróður sinn, Halldór Ásgrímsson. Hér sjást ráðherrarnir, Halldór fremstur og Jagland næstur, bregða sér til sunds í Bláa lóninu að loknum vinnufundi þeirra. ENGINN MYNDATEXTI. Jagland utanríkisráðherra Noregs og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherrs í Svartsengi og Bláa lóninu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar