Davíð Oddsson forsætisráðherra samfleytt í 10 ár
Kaupa Í körfu
Þess var minnst í gær, 30. apríl, að Davíð Oddsson hefur verið forsætisráherra í 10 ár í þremur ríkisstjórnum, eða lengst allra forsætisráðherra í Íslandssögunni samfleytt. Myndatexti: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Geir H. Haarde fjármálaráðherra taka á móti Davíð Oddssyni forsætisráðherra í Þjóðmenningarhúsinu, þar sem haldin var samkoma til heiðurs forsætisráðherra. Ástríður Thorarensen, eiginkona Davíðs, fylgist með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir