Ivar Hansen og Halldór Blöndal

Þorkell Þorkelsson

Ivar Hansen og Halldór Blöndal

Kaupa Í körfu

Forseti danska þingsins, Ivar Hansen, og eiginkona hans, Karen Marie Hansen, komu í opinbera heimsókn til Íslands sl. sunnudag ásamt fylgdarliði, í boði Halldórs Blöndals, forseta Alþingis. Myndatexti: Þingforsetinn danski heimsótti forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson , að Bessastöðum síðdegis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar