Gömul skúta í Hafnarfjarðarhöfn

Þorkell Þorkelsson

Gömul skúta í Hafnarfjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

Skútan Kaskelot kom til Hafnarfjarðarhafnar í vikunni en á næstu vikum verður hún vettvangur töku á breskri sjónvarpsmynd um leiðangur Shackleton pólfara. Aðalhlutverk myndarinnar verður í höndum breska leikarans Kenneths Brannagh.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar