Svavar Sigmundsson, nafnfræðingur

Þorkell

Svavar Sigmundsson, nafnfræðingur

Kaupa Í körfu

Svavar Sigmundsson nafnafræðingur hefur skoðað íslensk skipanöfn fyrr og nú "Hvernig skal kenna skip?" Hátt í helmingur allra íslenskra skipa ber mannanöfn en hestanöfn eru einnig algeng, að sögn Svavars Sigmundssonar, sem skoðað hefur íslensk skipanöfn frá fornu fari til okkar tíma. MYNDATEXTI: Svavar Sigmundsson nafnafræðingur stendur hér við bátinn Ingjald sem smíðaður var árið 1898 og stendur nú í Sjóminjasafni Íslands í Hafnarfirði. örnefnastofnunn . svavar stendur hér við bátinn ingjald frá 1898.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar