Smábátahöfnin í Ólafsvík

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Smábátahöfnin í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Trillurnar hafa víða margfeldisáhrif BÆJAR- og sveitarstjórar nokkurra sjávarbyggða í landinu segja að gildistaka laga um kvótasetningu aukategunda hjá krókabátum, sem kemur til framkvæmda þann 1. september nk., muni hafa veruleg áhrif á afkomu fyrirtækja og einstaklinga í byggðarlögunum. MYNDATEXTI: Nokkur hundruð smábátar eru gerðir út hringinn í kringum landið. Frá smábátahöfninni í Ólafsvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar