Marteinn Karlsson í Ólafsvík

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Marteinn Karlsson í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

"Stend í skítnum í þessu dauðadæmda kerfi" "MÉR líst ekkert á þessa kvótasetningu smábáta, því ég stend í skítnum í þessu dauðadæmda kerfi, 40 dögum og 30 tonna þorskþaki og fer svo í kvóta 1. september og fæ 15 tonn miðað við óbreyttan afla frá því í fyrra," segir Marteinn Karlsson, trillukarl í Ólafsvík, en hann komst ekki á sjó í gær vegna veðurs. MYNDATEXTI: Marteinn Karlsson við smábátahöfnina í Ólafsvík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar