Keikó fylgt á haf út

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Keikó fylgt á haf út

Kaupa Í körfu

Stefnt að því að háhyrningurinn Keiko syndi frjáls um höfin fyrir haustið Fyrsta "hafgangan" tókst með ágætum Keiko-ævintýrið hefur kostað um einn milljarð króna til þessa ÞÁTTASKIL urðu í aðlögun háhyrningsins Keiko að náttúrulegum heimkynnum sínum í hafinu umhverfis Ísland í gær, þegar markviss aðlögun hans að hafinu umhverfis Heimaey hófst. Stefnt er að því að "hafgangan" sem svo er nefnd (e. ocean-walk), standi yfir í allt sumar og í haust verði unnt að meta hvort tilraunin hafi borið árangur eður ei. MYNDATEXTI: Charles Vinick, Barbara Griffiths, Hallur Hallsson og Jeff Foster.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar