BJÖRN PÁLSSON - FLUGVÉL

Þorkell

BJÖRN PÁLSSON - FLUGVÉL

Kaupa Í körfu

Flugklúbburinn Þytur eignast sögufrægu sjúkraflugvélina TF-HIS og endurnýjar Vélinni gefið nafnið Björn Pálsson Cessna 180-flugvélin TF-HIS þjónaði í áratugi sem sjúkraflugvél í eigu Björns Pálssonar. Hún hefur nú gengið í endurnýjun lífdaga. MYNDATEXTI: Páll Stefánsson, varaformaður Þyts, afhjúpaði nafn Björns en það er undirskrift Björns tekin úr flugbók hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar