Húsaskóli 10 ára

Þorkell

Húsaskóli 10 ára

Kaupa Í körfu

Haldið var upp á 10 ára afmæli Húsaskóla í Grafarvogi í gær. Verk nemenda frá liðnum vetri voru sýnd, leikþættir fluttir og ýmis önnur skemmtiatriði. Fjöldi fólks heimsótti skólann og nemendur, foreldrar og aðrir aðstandendur skemmtu sér hið besta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar