Svartsengi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Svartsengi

Kaupa Í körfu

Fulltrúar Varnarliðsins og sveitarfélaganna staðfesta samninginn, Elizabeth Carmack, sérfræðingur í gerð þjónustusamninga, og Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. VARNARLIÐIÐ á Keflavíkurflugvelli greiðir um 286 milljónir kr. til uppbyggingar nýrrar móttöku- og brennslustöðvar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. Samningur um þátttöku Varnarliðsins var undirritaður við athöfn sem fram fór í Eldborg í Svartsengi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar