Samlestur á Vatni lífsins

Þorkell

Samlestur á Vatni lífsins

Kaupa Í körfu

Þjóðleikhúsið farið að huga að næsta leikári Æfa Vatn lífsins ÆFINGAR eru hafnar á Vatni lífsins sem verður fyrsta frumsýningin á Stóra sviði Þjóðleikhússins í haust. Höfundur er Benóný Ægisson en fyrir verkið hlaut hann 2. verðlaun í leikritasamkeppni Þjóðleikhússins sumarið 1999, ásamt Þórarni Eyfjörð. Leikendur í Vatni lífsins eru Stefán Karl Stefánsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Jón Páll Eyjólfsson, Þórunn Lárusdóttir, Jóhann Sigurðarson, Marta Nordal, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Örn Flygenring, Hjalti Rögnvaldsson, Randver Þorláksson, Kjartan Guðjónsson, Edda Arnljótsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Valur Freyr Einarsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson, höfundar leikmyndar Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir, höfundur búninga Filippía I. Elísdóttir, lýsingu annast Páll Ragnarsson. MYNDATEXTI: Leikstjóri ásamt höfundi og leikurum á fyrsta samlestri á Vatni lífsins. NÝTT ÍSLENST LEIKRIT EFTIR BENÓNÝ ÆGISSON

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar