Össur Skarphéðinsson í ræðustól

Þorkell

Össur Skarphéðinsson í ræðustól

Kaupa Í körfu

Mælt fyrir frumvarpi um grænmetistolla Stjórnarandstaða telur of skammt gengið GEIR H. Haarde, fjármálaráðherra, mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingu á tollalögum. Frumvarpið felur í sér að landbúnaðarráðherra er veitt aukið svigrúm til að fjölga þeim grænmetistegundum sem unnt er að flytja inn á lægri tollum eða án tolla. MYNDATEXTI: Össur sagði að of skammt væri gengið í frumvarpi landbúnaðarráðherra. umræða um íslensku krónunna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar