Slysavarnaskóli sjómanna

Þorkell

Slysavarnaskóli sjómanna

Kaupa Í körfu

Mikil aðsókn í Slysavarnaskóla sjómanna í verkfallinu Nærri 200 manns skráð sig á námskeið NÆRRI tvö hundruð manns hafa skráð sig á öryggisfræðslunámskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna frá því að sjómannaverkfallið hófst fyrir nærri sex vikum og hefur verið fullbókað á öll námskeið. MYNDATEXTI: Einar Örn Jónsson leiðbeinir nemendum á öryggisfræðslunámskeiði skólans í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar