Suðurlandsskjáltarfundur

Suðurlandsskjáltarfundur

Kaupa Í körfu

Suðurlandsskjálftar hluti af atburðarás sem virðist magnast Búast má við aukinni skjálfta- og eldvirkni Mikinn lærdóm má draga af þeim miklu hamförum sem urðu í fyrra þegar jarðskjálftar riðu yfir á Suðurlandi. Þann lærdóm má nýta í framtíðinni til að spá um jarðskjálfta og ekki vanþörf á þar sem búast má við aukinni skjálftavirkni á þessari öld. MYNDATEXTAR: Frá ráðstefnu Verkfræðingafélagsins og Tæknifræðingafélagsins um hvaða lærdóm megi draga af Suðurlandsskjálftum 2000. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur situr í forgrunni. Ráðstefna um Suðurlandsskjálftann á Grandhótel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar