Siv Friðleifsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Siv Friðleifsdóttir

Kaupa Í körfu

Siv Friðleifsdóttir, samstarfsráðherra Norðurlanda á Íslandi, kynnti norræna þjónustusímann í Norræna húsinu. Við hlið hennar er Rebecka Wallin frá skrifstofu norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn, en hún hefur umsjón með gagnabankanum sem unninn verður upp úr fyrirspurnum sem berast þjónustusímanum. SIV Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og samtarfsráðherra Norðurlanda á Íslandi, kynnti í gær norrænan þjónustusíma sem ætlaður er þeim einstaklingum og fjölskyldum sem flytja búferlum innan Norðurlandanna. Fólk sem flytur á milli landanna getur lent í erfiðleikum í kerfinu vegna mismunar sem oft er á milli laga og reglna á Norðurlöndum og er þessum nýja þjónustusíma ætlað að greiða úr vanda þessa fólks og benda því á réttar leiðir. Jafnframt því verður öllum fyrirspurnum og erindum safnað í

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar