Línuskauta- og hjólabrettastrákar

Þorkell

Línuskauta- og hjólabrettastrákar

Kaupa Í körfu

180 krakkar vilja betri hjólabrettapall Mosfellsbær LÍNUSKAUTA- og hjólabrettakrakkar í Mosfellsbæ hafa farið fram á það við bæjaryfirvöld að fá betri aðstöðu í bænum og hafa um 180 krakkar undirritað áskorun þess efnis. MYNDATEXTI: Stefáni Þór, Smára og Þorsteini fannst ekkert tiltökumál að safna 180 undirskriftum hjá krökkum í skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar