Fyrstu skipin héldu á sjó

Þorkell

Fyrstu skipin héldu á sjó

Kaupa Í körfu

Rúmlega sex vikna löngu verkfalli sjómanna lauk í gærkvöldi er Alþingi samþykkti lög er banna verkfall sjómannafélaga og verkbann útvegsmanna. Myndatexti: Fyrstu skipin héldu á sjó strax í gærkveldi eftir að lög frá Alþingi bundu endi á sex vikna langt verkfall sjómanna og verkbann útvegsmanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar