SIGURÐUR ÓLAFSSON OG ÚLFAR ÞÓRÐARSSON

Þorkell

SIGURÐUR ÓLAFSSON OG ÚLFAR ÞÓRÐARSSON

Kaupa Í körfu

Sigurður Ólafsson Valsmaður sæmdur heiðursorðu ÍSÍ "Menn áttu sinn búning og hirtu hann og skóna" KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Valur hélt upp á 90 ára afmæli sitt 11. maí síðastliðinn. Nokkrir gamlir félagsmenn voru heiðraðir í tilefni dagsins og þar á meðal var Sigurður Ólafsson, fyrrum knattspyrnu- og handknattleiksmaður, sem var sæmdur heiðursorðu ÍSÍ fyrir störf sín í þágu Vals og íþróttahreyfingarinnar. MYNDATEXTI: Úlfar Þórðarson, augnlæknir og ólympíufari, og Sigurður Ólafsson, fyrrverandi knattspyrnumaður hjá Val, á Valsvelli. Þeir eru tveir af fjórum heiðursfélögum í Val.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar