Ísak V. Jóhannsson og Ágúst Friðgeirsson

Þorkell

Ísak V. Jóhannsson og Ágúst Friðgeirsson

Kaupa Í körfu

Nær 5.000 ferm. nýbygging við Vesturvör 29 í Kópavogi Mikil uppbygging á sér nú stað við höfnina í Kópavogi. Magnús Sigurðsson ræddi við Ísak V. Jóhannsson hjá Fasteignaþingi, sem telur að húseignir á þessu svæði muni hækka í verði í framtíðinni. MYNDATEXTI: Ísak V. Jóhannsson, fasteignasali hjá Fasteignaþingi, og Ágúst Friðgeirsson byggingameistari fyrir framan húsið Vesturvör 29. Grunnflötur alls hússins er um 4.000 ferm. og milliloftið er um 1.000 ferm. Húsið gæti selzt eða leigzt í einu lagi eða þá í fjórum einingum, þar sem hver eining yrði um 1.000 ferm. auk 250 ferm. millilofts. Ásett verð á húsið allt er 325 millj. kr., sem er um 70.000 kr. á ferm. Húsið er til sölu eða leigu hjá Fasteignaþingi. vesturvör 29 , kópavogshöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar