Varautanríkisráðherra Rússlands

Varautanríkisráðherra Rússlands

Kaupa Í körfu

Samkomulag undirritað um útgáfu á skjölum er varða samskipti Íslands og Rússlands í 60 ár Sameiginlegur áhugi á nánu samstarfi NATO og Rússa Tvíhliða samskipti Íslands og Rússlands, öryggismál í Evrópu og margvíslegt svæðisbundið samstarf voru efst á baugi viðræðna varautanríkisráðherra Rússlands og íslenzks starfsbróður hans í Reykjavík í gær. MYNDATEXTI: Þeir Alexander A. Avdéev, varautanríkisráðherra Rússlands (t.v.), og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sögðu í gær að heilindi og traust einkenndu samskipti ríkjanna. Varautanríkisráðherra Rússlands og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar