Vinnueftirlitið - ÍSAL

Vinnueftirlitið - ÍSAL

Kaupa Í körfu

ÍSAL fékk viðurkenningu fyrir vinnuverndarstarf Íslenska álfélagið (ÍSAL) fékk viðurkenningu fyrir vinnuverndarstarf á ársfundi Vinnueftirlits ríkisins, sem haldinn var á föstudag. MYNDATEXTI: Páll Pétursson félagsmálaráðherra afhendir Rannveigu Rist, forstjóra ÍSAL, viðurkenninguna fyrir vinnuverndarstarf fyrirtækisins. Ársfundur, Páll Pétursson félagsmálaráðherra afhendir Rannveigu Rist forstjóra ÍSAL viðurkenningu vegna öryggismála í Álverinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar