Bryggjuhverfi

Bryggjuhverfi

Kaupa Í körfu

Íbúð í fjölbýlishúsi við Básbryggju í Bryggjuhverfi skemmdist nokkuð af völdum sóts og reyks þegar eldur kviknaði í baðherbergi hennar í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu eru eldsupptök ókunn en íbúðin var mannlaus þegar eldurinn kviknaði. Slökkviliðsmenn sjást hér kanna aðstæður á vettvangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar