Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vífilfells

Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vífilfells

Kaupa Í körfu

Horfum út fyrir heimamarkaðinn NÚ ER ljóst að fyrirhugaður samruni Vífilfells og Sólar-Víking mun verða að veruleika þar sem fyrir liggur að Samkeppnisstofnun gerir ekki athugasemdir við hann. Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vífilfells, á 55% hlut í hinu sameinaða félagi, Kaupþing hf. 25% og Sigfús R. Sigfússon, forstjóri Heklu 20%. MYNDATEXTI: Þorsteinn M. Jónsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar