Hamraskóli vann

Hamraskóli vann

Kaupa Í körfu

Spurningakeppni milli sex grunnskóla í nágrannasveitarfélögum haldin í fyrsta sinn Rífandi stemmning HAMRASKÓLI fór með sigur af hólmi í spurningakeppni milli grunnskóla í Grafarvogi og Mosfellsbæ, sem haldin var í Borgarholtsskóla í fyrrakvöld í rífandi stemmningu. MYNDATEXTI: Mikil spenna var í keppninni enda stóðu liðin sig vel og stuðningsmenn hvöttu sitt fólk af krafti. Spurnigakeppni grunnskóla í Grafarvogi og Mosfellsbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar