Nesstofa - Holdsveikisjúklingar - Mynd

Nesstofa - Holdsveikisjúklingar - Mynd

Kaupa Í körfu

Lækningatól frá liðinni tíð Í Nesstofu á Seltjarnarnesi er Lækningaminjasafnið til húsa. Þar gefur m.a. að líta fót í formalíni, fæðingartangir og innþornað mannsauga. VEL er við hæfi að lækningaminjasafnið sé í húsi því sem sérstaklega var reist yfir Bjarna Pálsson sem fyrstur var skipaður landlæknir á Íslandi. Sjálfur konungurinn úrskurðaði að svo skyldi vera árið 1760. Nesstofa reis þremur árum seinna og frá þeim tíma og allt til dauðadags bjó og starfaði Bjarni í þessu glæsilega húsi sem er eitt elsta steinhús landsins. MYNDATEXTI: Myndir af holdsveikisjúklingum teknar árið 1904 á Holdsveikraspítalanum í Laugarnesi. Síðasti íslenski holdsveikisjúklingurinn dó árið 1979. Læknaminjasafnið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar