Grótta

Grótta

Kaupa Í körfu

Fuglaparadísin Grótta er lokuð fyrir allri umferð, enda er varptími fugla þar hafinn. Að sögn Sigurgeirs Sigurðssonar bæjarstjóra er gripið til þessa ráðs á meðan varp íslenskra fugla stendur þar yfir og hefur eyjan verið lokuð frá 1. maí til 1. júlí á hverju ári allar götur síðan hún var lýst friðland árið 1984.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar