Einar Falur Ingólfsson

Einar Falur Ingólfsson

Kaupa Í körfu

Dagbók í myndum EINAR Falur Ingólfsson ljósmyndari hélt fyrirlestur í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsinu sl. fimmtudagskvöld. Þar fjallaði hann um og sýndi dagbók sína í myndum sem og myndir úr ferðalögum víða um heim. MYNDATEXTI. Einar Falur Ingólfsson flytur fyrirlestur sinn í Hafnarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar