Samtök gegn rasisma

Samtök gegn rasisma

Kaupa Í körfu

Stofnfundur samtaka gegn kynþáttafordómum Duldir og hættulegir Í DAG kl. 15 verða stofnuð samtök gegn kynþáttafordómum, á Geysi - kakóbar að Aðalstræti 2. Hvatinn að stofnun samtakanna er aukin fyrirferð kynþáttafordóma meðal landsmanna og ekki síst yngri kynslóða. MYNDATEXTI: Sigurður Harðarson, Birkir Viðarsson og Melkorka Óskarsdóttir vilja uppræta kynþáttafordóma á Íslandi. Birkir Viðarsson, Sigurður Harðarson (ekki klár á hvor er hvor) og Melkorka Óskarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar