Hjálparsveitarhúsið við Hrauntungu

Jim Smart

Hjálparsveitarhúsið við Hrauntungu

Kaupa Í körfu

Gamla skátaheimilið víkur SKÁTAHEIMILIÐ við Hrauntungu verður rifið fljótlega gangi ekki á næstu dögum að selja það til brottflutnings. Bæjarráð Hafnarfjarðar veitti bæjarverkfræðingi heimild til niðurrifsins á síðasta bæjarráðsfundi. Nokkur ár eru síðan skátarnir fluttu sig um set en þeir eru nú með aðstöðu í húsi á Víðistaðatúninu. ENGINN MYNDATEXTI. ATHUGIÐ, RÖNG MYND 20010523 SBR. LEIÐRÉTTINGU 20010530: Þau mistök urðu að með greininni í síðustu viku birtist mynd af gamla hjálparsveitarhúsinu sem stendur í sömu götu og skátaheimilið en engin áform eru um að rífa. Það er hins vegar þetta hús sem ekki er hluti af deiliskipulagi svæðisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar