Veðurblíða
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var létt yfir fólki á norðanverðu landinu í sólskininu í gærdag. Hitamælir veðurstofunnar við lögreglustöðina á Akureyri fór í 15,4 gráður um hádegi, en hinn landsfrægi hitamælir á Ráðhústorgi, sem heimamenn vilja oft frekar horfa til, fór í 20 gráður um svipað leyti. Meðal þeirra sem spókuðu sig í miðbænum voru Snorri Már og Ólöf Ósk; þau voru bæði í sólskinsskapi við leik í kastala í göngugötunni í höfuðstað Norðurlands.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir