Hjónin Jakobína og Haraldur

Kristján Kristjánsson

Hjónin Jakobína og Haraldur

Kaupa Í körfu

Róa um Pollinn á góðviðrisdögum HJÓNIN Jakobína og Haraldur nota tímann frá vori og fram á haust til að róa á skektu sinni um Pollinn og falla fáir dagar úr. Veðrið hafði leikið við Akureyringa og þau Jakobína og Haraldur voru búin að koma trillunni á flot og byrjuð að dóla sér á Pollinum. ENGINN MYNDATEXTI. Jakobína og Haraldur voru að koma úr skemmtisiglingu um Pollinn en á milli þeirra standa Gísli og Sveinbjörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar