Guðmundur, gítarleikari Kua

Jim Smart

Guðmundur, gítarleikari Kua

Kaupa Í körfu

Kuai og Dust á Geysi-Kakóbar Hitt húsið rokkar KUAI er ný rokksveit, framsækin og tilraunaglöð, sem hefur verið að láta að sér kveða undanfarið. Hún ásamt jaðarrokksveitinni Dust lék á hinum vikulega Föstudagsbræðingi í vikunni sem leið en þessar uppákomur hafa lengi verið fastur liður í dægurtónlistarmenningu landsins. MYNDATEXTI: Guðmundur, gítarleikari Kuai, í ham.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar