Mýrarhúsakóli

Jim Smart

Mýrarhúsakóli

Kaupa Í körfu

ÞAU voru prúðbúin og fín krakkarnir í Mýrarhúsaskóla sem tóku þátt í danssýningu skólans sem fram fór í íþróttahúsi Gróttu á laugardaginn. Allir nemendur skólans hafa verið í danskennslu í vetur en hún hefur verið sett inn í námskrá í öllum bekkjum. Myndatexti: Dansararnir Hörður Bjarkason, Vilhjálmur Geir Hauksson, Rannveig Smáradóttir og Ragnhildur Björnsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar