Eiðsgrandi - Vegavinna

Jim Smart

Eiðsgrandi - Vegavinna

Kaupa Í körfu

Vinnu á bakkanum er að ljúka ÞESSI ýta var að störfum vestur á Eiðsgranda á dögunum og ruddi á undan sér mold á svæðinu milli sjávar og götu. Að sögn Guðbjarts Sigfússonar, yfirverkfræðings hjá gatnamálastjóra, er ætlunin að sá í svörðinn en framkvæmdum við hjólastíg og steinhleðslu meðfram sjó lauk í fyrrasumar. Endanlegur frágangur hafi þá verið eftir og er ætlunin að klára hann núna. MYNDATEXTI: Veghefill að störfum vestur á Eiðsgranda á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar