Haukar-Valur 26:19

Þorkell Þorkelsson

Haukar-Valur 26:19

Kaupa Í körfu

Valsmenn misstu flugið og brotlentu á Ásvöllum ÍSLANDSMEISTARAR Hauka eru greinilega ekki á þeim buxunum að láta bikarinn af hendi í vor ef marka má leik liðsins á móti Val á Ásvöllum í gær. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem Valsmenn höfðu þó heldur frumkvæðið skiptu Haukarnir um gír í síðari hálfleik og hreinlega kafsigldu gesti sína. Lokatölur urðu 26:19 í þessum fyrsta leik liðanna í undanúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn og annað kvöld eigast þau við öðru sinni að Hlíðarenda. MYNDATEXTI: Haukamaðurinn Þorvarður Tjörvi Ólafsson hefur hér snúið á Sigfús Sigurðsson og skorar eitt fjögurra marka sinna án þess að Roland Eradze, markvörður Vals, komi vörnum við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar