Haukar-Valur 26:19
Kaupa Í körfu
Valsmenn misstu flugið og brotlentu á Ásvöllum ÍSLANDSMEISTARAR Hauka eru greinilega ekki á þeim buxunum að láta bikarinn af hendi í vor ef marka má leik liðsins á móti Val á Ásvöllum í gær. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem Valsmenn höfðu þó heldur frumkvæðið skiptu Haukarnir um gír í síðari hálfleik og hreinlega kafsigldu gesti sína. Lokatölur urðu 26:19 í þessum fyrsta leik liðanna í undanúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn og annað kvöld eigast þau við öðru sinni að Hlíðarenda. MYNDATEXTI: Haukamaðurinn Þorvarður Tjörvi Ólafsson hefur hér snúið á Sigfús Sigurðsson og skorar eitt fjögurra marka sinna án þess að Roland Eradze, markvörður Vals, komi vörnum við.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir