Fitness heilhveitiflögur

Þorkell Þorkelsson

Fitness heilhveitiflögur

Kaupa Í körfu

Hvaða reglur gilda um léttar, fitulausar og sykurskertar matvörur? Ekki má segja að matvæli fyrirbyggi sjúkdóma Hvenær eru fullyrðingar varðandi innihaldsefni í matvörum leyfilegar? Og hvernig eru reglur ESB frábrugðnar bandarískum? MYNDATEXTI: Óleyfilegt er að merkja vörur í verslunum hér eins og þessa sem sögð er 98% fitufrí í stað þess að merkt sé að hún innihaldi 2% fitu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar